Vörumynd

Hið blómlega bú DVD

Hið blómlega bú, sem fjalla um hann Árna sem er
orðinn þreyttur á að kokka á Manhattan og flytur
aftur heim til Íslands. Hérna sest hann að á
litlum sveitab...

Hið blómlega bú, sem fjalla um hann Árna sem er
orðinn þreyttur á að kokka á Manhattan og flytur
aftur heim til Íslands. Hérna sest hann að á
litlum sveitabæ uppi í Borgarfirði, fær sér
svolitla áhöfn, kemur sér upp matjurtagarði og
kynnist nágrönnum sínum. Nágrannarnir hjálpa
honum á marga vegu, ýmist með ráðleggingum,
vinnuframlagi eða með því að selja honum afurðir
sínar. Árni töfrar svo fram gómsætan mat úr
hráefninu auk þess sem hann veltir fyrir sér
hefðbundnum (og gamaldags) aðferðum og venjum.
Nú erum við búin að gefa út fyrstu seríuna á
dvd. Þetta eru átta þættir á tveim diskum í
fallegri öskju. Þetta eru fyrst og fremst
matreiðsluþættir en með mjög skemmtilegu
mannlífs- og menningar ívafi. Þættirnir eru með
íslenskum og enskum texta og KK samdi alla
tónlistina.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt