Vörumynd

Einhver Ekkineinsdóttir

Einhver Ekkineinsdóttir er 8 ára stúlka. Henni
er strítt á því að hún eigi engan pabba svo hún
biður móður sína um nesti og heldur af stað út í
heim að leit...

Einhver Ekkineinsdóttir er 8 ára stúlka. Henni
er strítt á því að hún eigi engan pabba svo hún
biður móður sína um nesti og heldur af stað út í
heim að leita hans. Á leið sinni lendir hún í
ýmsum ævintýrum og heyrir margar sögur af föður
sínum. Bókin kom fyrst út í Eistlandi árið 2012
og fékk góða dóma fyrir að höfða til allra
aldurshópa. Bókina prýða myndir eftir Marge Nelk
og er hún sannkallað augnayndi. K„tlin Kaldmaa
er eistneskur höfundur sem dvalið hefur
langdvölum á Íslandi. Ævintýraheim sögunnar
vinnur hún að hluta til upp úr íslenskum,
eistneskum og rússneskum þjóðsögum.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.490 kr.
  Skoða
 • Penninn
  1.499 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt