Vörumynd

Yesmine-Framandi og freistandi

Yesmine Olsson sendir nú frá sér sína þriðju
matreiðslubók en hér fer höfundur nýjar leiðir
því með bókinni fylgir DVD mynddiskur þar sem
Yesmine kennir kún...

Yesmine Olsson sendir nú frá sér sína þriðju
matreiðslubók en hér fer höfundur nýjar leiðir
því með bókinni fylgir DVD mynddiskur þar sem
Yesmine kennir kúnstir sínar skref fyrir skref
eins og hún gerir á matreiðslunámskeiðum sínum.
Áhersla er lögð á meðferð krydda sem eru
einkennandi fyrir Indverska og Arabíska
matreiðslu. Þetta er bráðskemmtilegur pakki sem
höfðar til allra matgæðinga hvort sem þeir eru
að taka sín fyrstu skref í framandi og
freistandi eldamennsku eða eru lengra komnir en
vilja bæta við sig þekkingu. Sem áður fer
Yesmine sínar eigin leiðir í eldhúsinu þar sem
einfaldleiki og hollusta eru í fyrirrúmi.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt