Vörumynd

Hljóðin úr eldhúsinu

Í bókinni er unnið með upptökur Guðjónu
Albertsdóttur frá Suðureyri við Súgandafjörð sem
tók upp ýmis hljóð hversdagsins í eldhúsinu
heima hjá sér. Í verkin...

Í bókinni er unnið með upptökur Guðjónu
Albertsdóttur frá Suðureyri við Súgandafjörð sem
tók upp ýmis hljóð hversdagsins í eldhúsinu
heima hjá sér. Í verkinu eru brot úr upptökunum
stillt upp sem örsögum eða ljóðum, skreytt
skemmtilegum ljósmyndum. Geisladiskur með
upptökum fylgir með. Bókin er framlag til
byggðarsögu bæjarlagsins og kvennasögu.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt