Vörumynd

Hvísl

Hvísl er afurð námskeiðs meistaranemanna ³Á
þrykkÊ við Háskóla Íslands. Um er að ræða
rúmlega 200 blaðsíðna bók með sýnisverkum
þrettán meistaranema í ritli...

Hvísl er afurð námskeiðs meistaranemanna ³Á
þrykkÊ við Háskóla Íslands. Um er að ræða
rúmlega 200 blaðsíðna bók með sýnisverkum
þrettán meistaranema í ritlist í ritstjórn fimm
meistaranema í hagnýtri ritstjórn og útgáfu.
Leiðbeinandi er Guðrún Sigfúsdóttir ritstjóri. Í
bókinni er ýmist að finna brot úr lengri
ritsmíðum eða styttri verk, sem ætlað er að
veita lesendum innsýn í hugarheim höfundanna.
Lesendur geta gengið um bókina eins og hverja
aðra sýningu; staldrað við hjá einu verki,
gripið niður í annað, fetað ókunna slóð ...

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt