Vörumynd

Fuglaþrugl og Naflakrafl

Þetta er hvorki þrugl né rugl
þvættingur né
sífur:
Í Nauthólsvík býr nytjafugl
sem nafla á
krökkum þrífur.

Ljóðabækur Þórarins...

Þetta er hvorki þrugl né rugl
þvættingur né
sífur:
Í Nauthólsvík býr nytjafugl
sem nafla á
krökkum þrífur.

Ljóðabækur Þórarins Eldjárns
með myndum eftir Sigrúnu Eldjárn hafa glatt
íslensk börn á öllum aldri í ríflega tvo
áratugi. Fuglaþrugl og naflakrafl geymir 21 nýtt
og fjörugt ljóð um allt milli himins og jarðar:
Ýmiss konar fugla og fuglahræðu; hesta, hunda,
sjóræningja og svín; afa og ömmu, riddara, ljón
og dreka Í að ógleymdu sjálfu naflakuskinu sem
ekkert skáld hefur áður gefið gaum.

Fuglaþrugl
og naflakrafl er þriðja bókin sem Þórarinn er
viðloðinn þetta árið, hinar eru ljóðabókin
Tautar og raular og þýðingin á pólska
söguljóðinu Örleifur og hvalurinn. Árið í ár
markað fjörtíu ára rithöfundaafmæli Þórarins og
hans eigið 65 ára afmæli.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.490 kr.
  3.105 kr.
  Skoða
 • Penninn
  Til á lager
  3.630 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt