Vörumynd

Echo Ion 2/3 #2/4 Hægri handar

Echo
Echo Ion  eru einstaklega vel gerð fluguveiðihjól á frábæru verði. Hjólin eru ,,large arbor", þ.e. með breiðan kjarna, sem dregur úr minni línunnar og auðveldar veiðimönnum að ná inn slaka eftir að fiskur tekur. Echo Ion eru með viðhaldsfrírri diskabremsu og eru fáanleg fyrir einhendur, switch- stangir og tvíhendur. Hjólin hafa verið á markaði um nokkurt skeið og á þeim tíma reynst íslenskum ve...
Echo Ion  eru einstaklega vel gerð fluguveiðihjól á frábæru verði. Hjólin eru ,,large arbor", þ.e. með breiðan kjarna, sem dregur úr minni línunnar og auðveldar veiðimönnum að ná inn slaka eftir að fiskur tekur. Echo Ion eru með viðhaldsfrírri diskabremsu og eru fáanleg fyrir einhendur, switch- stangir og tvíhendur. Hjólin hafa verið á markaði um nokkurt skeið og á þeim tíma reynst íslenskum veiðimönnum virkilega vel. Aukaspólur eru fáanlegar í öll fluguveiðihjól frá Echo.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur
    Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt