Vörumynd

Ljónadrengurinn-Eftirförin

Spennandi framhald af hinni einstöku bók um
ljónadrenginn Charlie Ashanti sem vaknar við það
einn daginn að foreldrar hans eru horfnir. Hann
slæst í för með...

Spennandi framhald af hinni einstöku bók um
ljónadrenginn Charlie Ashanti sem vaknar við það
einn daginn að foreldrar hans eru horfnir. Hann
slæst í för með farandsirkus til að hafa uppi á
þeim og berst leikurinn frá London, til Parísar
og þaðan áfram austur á bóginn. Charlie er
þeirri gáfu gæddur að geta talað við kattardýr,
stór og smá, og getur notfært sér vináttu sína
við ljónin í sirkusnum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt