Vörumynd

Guideline LPXe 10' #7 10' #7

Guideline
Guideline hefur í 14 ár framleitt  LPXe  sem hafa í gegnum tíðina verið þeirra vinsælustu stangir . Ný kynslóð þessara stanga kom á markað nýverið. Hinar nýju stangir eru tiltölulega léttar með hraðri (e. fast action) en djúpri hleðslu. LPXe  er án efa ein besta stöngin á markaðnum í dag sé tekið tillits til verðs og gæða. Stangirnar henta vel á stuttu sem löngu færi, þær er ákaflega nákvæmar o...
Guideline hefur í 14 ár framleitt  LPXe  sem hafa í gegnum tíðina verið þeirra vinsælustu stangir . Ný kynslóð þessara stanga kom á markað nýverið. Hinar nýju stangir eru tiltölulega léttar með hraðri (e. fast action) en djúpri hleðslu. LPXe  er án efa ein besta stöngin á markaðnum í dag sé tekið tillits til verðs og gæða. Stangirnar henta vel á stuttu sem löngu færi, þær er ákaflega nákvæmar og þeim auðvelt að kasta.  LPXe  hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda og var m.a. valin besta stöngin í sínum flokki hjá  Trout and Salmon   nýverið. Stöngin er í fjórum hlutum. Hún kemur í stangarpoka og henni fylgir vandaður stangarhólkur.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur
    Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt