Vörumynd

Roman Moser Lykkjur

Sterkar og áreiðanlegar lykkjur frá Roman Moser til nota framan á flugulínur. 5 lykkjur eru í hverjum pakka og fást þær í þremur stærðum. 8 kg fyrir einhendur í línuþyngdum #2-#8, 1...

Sterkar og áreiðanlegar lykkjur frá Roman Moser til nota framan á flugulínur. 5 lykkjur eru í hverjum pakka og fást þær í þremur stærðum. 8 kg fyrir einhendur í línuþyngdum #2-#8, 17 kg. fyrir þykkar einhendu- og switch-línur auk flestra skothausa. 20 kg lykkjurnar henta á skagit-hausa og aðrar þykkar línur á tvíhendur.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Veiðiflugur
    Til á lager
    2.490 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt