Vörumynd

Geymt en ekki gleymt

Geymt en ekki gleymt er ómissandi bók fyrir allt
metnaðarfullt handavinnufólk sem vill halda utan
um verk sín, handavinnudrauma, mál og stærðir,
verkfæraeig...

Geymt en ekki gleymt er ómissandi bók fyrir allt
metnaðarfullt handavinnufólk sem vill halda utan
um verk sín, handavinnudrauma, mál og stærðir,
verkfæraeign og birgðastöðu svo eitthvað sé
nefnt. Að auki má finna ýmis góð handavinnuráð,
lausnir og fleira nytsamlegt í bókinni.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt