Þetta "dubbing" tól frá Stonfo er með klemmu sem gerir kleift að blanda saman ólíkum efnum og vefja þau á öngulinn. Klemmuna má færa 90 gráður sem auðveldar að vefja "dubbing" vafningnum á öngulinn án þess að hann rakni upp.
Þetta "dubbing" tól frá Stonfo er með klemmu sem gerir kleift að blanda saman ólíkum efnum og vefja þau á öngulinn. Klemmuna má færa 90 gráður sem auðveldar að vefja "dubbing" vafningnum á öngulinn án þess að hann rakni upp.