Frá Provence í Frakklandi til Flateyjar á
Breiðafirði með viðkomu í Marokkó og á Mensu í
Lækjargötu. Alla ævi hefur Ingibjörg Ásta
Pétursdóttir eldað af ást...
Frá Provence í Frakklandi til Flateyjar á
Breiðafirði með viðkomu í Marokkó og á Mensu í
Lækjargötu. Alla ævi hefur Ingibjörg Ásta
Pétursdóttir eldað af ástríðu, rekið
veitingastaði og veisluþjónustu og draumahótel í
Flatey. Hver áfangi ævinnar á sína rétti og sín
einkenni og í félagi við frábærar sögur birtir
Ingibjörg best heppnuðu uppskriftirnar sínar.
Mensa - Matur, minningar og litlir hlutir sem
skipta máli, er í senn skemmtilestur og
eldhúsunaður.