Vörumynd

Stonfo Razor - Hársnyrtitól

Hér hefur rakvélablaðið fengið nýtt hlutverk í fluguhnýtingum. Með þessu tóli frá Stonfo má taka venjulegt rakvélablað og stilla skurðinn þannig að passi fyrir t.d. Muddler Minnow o...

Hér hefur rakvélablaðið fengið nýtt hlutverk í fluguhnýtingum. Með þessu tóli frá Stonfo má taka venjulegt rakvélablað og stilla skurðinn þannig að passi fyrir t.d. Muddler Minnow og aðrar straumflugur og flugur hnýttar með dádýrahári.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Veiðiflugur
    3.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt