Vörumynd

Wiley X - Boss Veiðigleraugu

Wiley X
Wiley X er hágæða framleiðandi sem hefur síðastliðin 30 ár þróað og framleitt gleraugu fyrir skot- og stangveiði. Wiley X veiðigleraugun eru með virkilega góðri polaroid-linsu sem þolir hnjask og högg einstaklega vel. Allar linsur Wiley X  eru 8-laga og sérstaklega styrktar svo túpa á gríðarmikilli ferð geti ekki brotið hana. Með kaupum á  Wiley X  ertu því ekki aðeins að verja augun fyrir sóli...
Wiley X er hágæða framleiðandi sem hefur síðastliðin 30 ár þróað og framleitt gleraugu fyrir skot- og stangveiði. Wiley X veiðigleraugun eru með virkilega góðri polaroid-linsu sem þolir hnjask og högg einstaklega vel. Allar linsur Wiley X  eru 8-laga og sérstaklega styrktar svo túpa á gríðarmikilli ferð geti ekki brotið hana. Með kaupum á  Wiley X  ertu því ekki aðeins að verja augun fyrir sólinni heldur einnig fyrir hverskonar höggum. Polaroid-tækni Wiley X skilar jafnfram mjög skörpum linsum sem brjóta sólarljós af vatnsfletinum betur en mörg önnur merki.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur
    Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt