Úr Búri Náttúrunnar er vönduð og áhugaverð bók þar sem finna má uppskriftir af villibráð, fiski og öðru hráefni úr íslenskri náttúru, teknar úr fjölmörgum handskrifuðum kompum Sigmars B. Haukssonar. Jafnframt eru í henni framandi réttir víðsvegar úr heiminum, en ferðalög hans gengu að stórum hluta til út á mat. Með hverri uppskrift er tillaga að víni, sem Sigmari þótti ómissandi þáttur góðrar má…
Úr Búri Náttúrunnar er vönduð og áhugaverð bók þar sem finna má uppskriftir af villibráð, fiski og öðru hráefni úr íslenskri náttúru, teknar úr fjölmörgum handskrifuðum kompum Sigmars B. Haukssonar. Jafnframt eru í henni framandi réttir víðsvegar úr heiminum, en ferðalög hans gengu að stórum hluta til út á mat. Með hverri uppskrift er tillaga að víni, sem Sigmari þótti ómissandi þáttur góðrar máltíðar.