Vörumynd

Lífland Varpfóður lífrænt

Lífrænt varpfóður frá Danish Agro er með fjölbreyttu hráefnavali en fóðrið inniheldur m.a. maís, sojaafurðir, rúghveiti og sólblómaafurðir ásamt steinefnablöndu fyrir varphænur. Fóðrið er kögg...
Lífrænt varpfóður frá Danish Agro er með fjölbreyttu hráefnavali en fóðrið inniheldur m.a. maís, sojaafurðir, rúghveiti og sólblómaafurðir ásamt steinefnablöndu fyrir varphænur. Fóðrið er kögglað og er kögglastærðin 2,5mm í þvermál. Leiðbeiningar um notkun: Fullvaxta varphænur 100-125 g. á dag Hvernig á að gefa: Æskilegt er að varphænur hafi frjálsan aðgang að varpfóðri, og best er að gefa það í upphengdum fóðurdöllum. Ágætt er að miða við að brún dallsins sé í sömu hæð og bak fuglanna, en þannig er aðgengi tryggt og um leið geta fuglarnir ekki rótað í fóðrinu eða óhreinkað það. Tryggja skal fuglunum gott aðgengi að vatni.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt