Vörumynd

Loop Opti NXT 11' #5/6 11' #5

Loop
Opti NXT  er nýjasta línan í switch-stöngum frá Loop. Stangirnar sem hannaðar eru af Klaus Frimor eru hugsaðar með nútíma kasttækni í huga, hvort heldur skagit eða spey-köst. Opti NXT  eru frábær kostur í laxveiðina og henta vel íslenskum ársvæðum. Stöngin hefur fremur djúpa hleðslu og hentar fyrir nettari veiði, s.s. með smáflugum og léttari laxaflugum. Opti NXT er ekki hönnuð til veiða með mj...
Opti NXT  er nýjasta línan í switch-stöngum frá Loop. Stangirnar sem hannaðar eru af Klaus Frimor eru hugsaðar með nútíma kasttækni í huga, hvort heldur skagit eða spey-köst. Opti NXT  eru frábær kostur í laxveiðina og henta vel íslenskum ársvæðum. Stöngin hefur fremur djúpa hleðslu og hentar fyrir nettari veiði, s.s. með smáflugum og léttari laxaflugum. Opti NXT er ekki hönnuð til veiða með mjög stórum og þungum túpum. Tilfinningin fyrir fiskinum er mikil í gegnum alla stöngina og hún bognar vel niður í neðsta hluta hennar. NXT er í fjórum hlutum, henni fylgir stangarpoki og stangarhólkur.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur
    Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt