Vörumynd

Veturhús - bók+dvd

Fjölskyldan á bænum Veturhús við
Eskifjarðarheiði vann einstaka hetjudáð
21.janúar 1942. Breskur herflokkur lenti í
miklu óveðri og hermennirnir hefðu trúle...

Fjölskyldan á bænum Veturhús við
Eskifjarðarheiði vann einstaka hetjudáð
21.janúar 1942. Breskur herflokkur lenti í
miklu óveðri og hermennirnir hefðu trúlega allir
farist ef fjölskyldan hefði ekki komið þeim til
bjargar.Í þessari bók er fjallað um þennan
atburð, bæði úr rituðum heimildum og eins birt
brot úr dagbók sem breski hermaðurinn Ron Davies
hélt á Reyðarfirði 1941-1942.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt