Vörumynd

Skagfirskar skemmtisögur 2

Í þessari mögnuðu bók fara margir á kostum:
Króksarar, Hofsósingar og margir fleiri. Nægir
þar að nefna Álftagerðisbræður, Harald í Enni,
Bjarna Har, séra H...

Í þessari mögnuðu bók fara margir á kostum:
Króksarar, Hofsósingar og margir fleiri. Nægir
þar að nefna Álftagerðisbræður, Harald í Enni,
Bjarna Har, séra Hjálmar ogh Jóhönnu, móður
Péturs Jóhanns, og Sölva Sveinsson og eru þá
sárafáir nefndir. Þetta er framhald
metsölubókarinnar Skagfirskar skemmtisögur sem
út kom í fyrra og vakti víða mikla kátínu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt