Vörumynd

406 - Sundbolur

Wagtail

Rauður “high waisted” sundbolur úr mjúku tvöföldu efni í fallega rauðum lit. Það er hægt að binda hlýrana eins maður vill hafa þá.
Þessi sundbolur er sérsaumaður aðeins fyrir Wagtail eftir okk...

Rauður “high waisted” sundbolur úr mjúku tvöföldu efni í fallega rauðum lit. Það er hægt að binda hlýrana eins maður vill hafa þá.
Þessi sundbolur er sérsaumaður aðeins fyrir Wagtail eftir okkar hönnun og er með logo-inu okkar á bakinu.

Mitti:
Small 61cm-68cm
Medium 65cm-73cm
Large 69cm-78cm

Hann er flegin að framan og það er sniðugt að taka einni stærð stærra en vanalega ef maður er hræddur um að búkurinn á bolnum sé of stuttur.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Wagtail.is
    Til á lager
    7.500 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt