Vörumynd

Fishpond Half Moon Ferðataska

Þessi helgartaska ( weekender bag) er ætluð fyrir fatnað til nokkurra daga. Taskan er saumuð úr 16 oz vaxbornum segldúk. Í henni eru þrjú hólf. Í einu er netvasi með ólum til þess a...

Þessi helgartaska ( weekender bag) er ætluð fyrir fatnað til nokkurra daga. Taskan er saumuð úr 16 oz vaxbornum segldúk. Í henni eru þrjú hólf. Í einu er netvasi með ólum til þess að halda fötum til haga. Í öðru eru tveir innri vasar með rennilás. Utan á töskuna má festa ólar fyrir stangarhólk. Þá má breyta töskunni í bakpoka ef óskað er.  Axlaról fylgir töskunni.

Taskan er 30 lítra. Stærðin er 53 x 35 x 20 cm.

FRÍ HEIMSENDING

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Veiðiflugur
    31.995 kr.
    19.197 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt