Vörumynd

C&F Bobbin Holder SW - Keflishalda

Keflishaldan er 29 grömm. Armarnir eru teflonhúðaðir fyrir mýkri snúning. Frauðið í enda höldunnar gefur jafnt átak og varnar því að þráðurinn hrökkvi til baka. Rörið er úr zirconium ker...

Keflishaldan er 29 grömm. Armarnir eru teflonhúðaðir fyrir mýkri snúning. Frauðið í enda höldunnar gefur jafnt átak og varnar því að þráðurinn hrökkvi til baka. Rörið er úr zirconium keramík og er stutt til þess að þráðurinn slitni síður. Aukaþræðari fylgir.

Keflishaldan er hönnuð fyrir þá sem hnýta stærri straumflugur og flugur til veiða í sjó. Hún er með sérstakri þyngingu til þess að halda betur við og halda þræðinum föstum. Á hliðinni höldunnar eru hemlar til þess að hægja á snúningi keflisins.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Veiðiflugur
    7.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt