Vörumynd

Fishpond Switchback Mittistaska

Switchback taskan frá Fishpond er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orl...

Switchback taskan frá Fishpond er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018.

Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill. Ótrúlega vel hönnuð taska og einkar þægileg í notkun.

Þú getur fræðst meira um Switchback-töskuna með því að smella á Play-hnappinn.

FRÍ HEIMSENDING

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Veiðiflugur
    23.995 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt