Vörumynd

Caminos - Spænskar smásögur

Caminos hefur að geyma safn texta frá
spænskumælandi þjóðum. Bókinni er skipt í kafla
eftir landsvæðum og geyma þeir margs konar efni
frá ýmsum tímum, svo s...

Caminos hefur að geyma safn texta frá
spænskumælandi þjóðum. Bókinni er skipt í kafla
eftir landsvæðum og geyma þeir margs konar efni
frá ýmsum tímum, svo sem brot úr
bókmenntaverkum, þjóðsögur og fróðleik.
Textarnir eru misþungir og geta því hentað á
ýmsum stigum spænskunáms, en við val á textum og
gerð orðskýringa var einkum horft til þeirra sem
styttra eru komnir í náminu, en hugað að hinum
lengra komnu í bókinni Al corazón.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.290 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.299 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt