Vörumynd

Hrafnkell Sigurðsson - Lucid

Hrafnkell Sigurðsson hefur um árabil verið einn
athyglisª verðasti listamaður íslendinga, ekki
síst vegna þess hvernig hann vinnur með
ljósmyndaª miðilinn. ...

Hrafnkell Sigurðsson hefur um árabil verið einn
athyglisª verðasti listamaður íslendinga, ekki
síst vegna þess hvernig hann vinnur með
ljósmyndaª miðilinn. Ljósmyndaraðir hans eru
kunnar langt út fyrir raðir listáhugafólks.
Hrafnkell þróar myndmál sitt stöðugt, allt frá
hinu smæsta í efninu til víðáttunnar í náttúru
Íslands, og einnig með mannª gerðri náttúru í
borgum og bæjum þar sem sorppokar og snjóhrúgur
taka á sig mynd náttúrulegra skúlptúra. Í
bókinni Lucid birtast þekktª ustu myndraðir
hans.
Hrafnkell (f. 1963) lærði í Maastricht og
London. Verk hans hafa verið til sýninga um
allan heim og er að finna í safneignum í Evrópu
og Bandaríkjunum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt