Vörumynd

Works on paper

Útgangspunktur bókarinnar er pappír. Titillinn
vísar í hinn hefðbundna undirtitil ³verk á
pappírÊ sem vanalega á við um teikningar,
grafíkÍ og vatnslistaver...

Útgangspunktur bókarinnar er pappír. Titillinn
vísar í hinn hefðbundna undirtitil ³verk á
pappírÊ sem vanalega á við um teikningar,
grafíkÍ og vatnslistaverk þar sem pappírinn
þjónar eingöngu sem miðill. Áherslan hér er hins
vegar á pappírinn sjálfan þar sem ýmist er
tekist á við miðilinn sem efnivið eða á huglægan
hátt. Í bókinni er stuttur texti, hugleiðing um
pappír, auk 30 myndlistarverka sem öll snúast um
pappír. Bókin sjálf er gerð úr ólíkum
pappírstegundum og mörgum síðum er haldið auðum,
sem miðar að því að lesendur hennar fái frekari
tilfinningu fyrir efninu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt