Vörumynd

Hrollur 3: Sá hlær best - sem

R.L. Stine hefur skrifað rúmlega 120 bækur í
hinni gríðarvinsælu Goosebumps seríu. Nú koma
þær loksins út í íslenskri þýðingu undir heitinu
HROLLUR. Bækurna...

R.L. Stine hefur skrifað rúmlega 120 bækur í
hinni gríðarvinsælu Goosebumps seríu. Nú koma
þær loksins út í íslenskri þýðingu undir heitinu
HROLLUR. Bækurnar eru þægilegar aflestrar á
kjarngóðri og vandaðri íslensku og GRÍÐARLEGA
SPENNANDI!Þegar Linda eignast forláta
búktalarabrúðu verður hún fljótlega fær
búktalari en brúða tvíburasystur hennar, Kristu,
lætur ekki að stjórn. Eða svo segir Krista. Það
vita jú allir að það er búktalarinn sem stýrir
dúkkunni. Búktalarabrúður geta ekkert stjórnað
sér sjálfar. Er það nokkuð?

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    1.499 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt