Vörumynd

Kirkjur Íslands 23. bindi

Kirkjur Íslands er grundvallarrit um friðaðar
kirkjur á Íslandi þar sem horft er á þær frá
sjónarhóli byggingarlistar, stílfræði og
þjóðminjavörslu. Í máli ...

Kirkjur Íslands er grundvallarrit um friðaðar
kirkjur á Íslandi þar sem horft er á þær frá
sjónarhóli byggingarlistar, stílfræði og
þjóðminjavörslu. Í máli og myndum er fjallað um
kirkjurnar sjálfar ásamt kirkjugripum og
minningarmörkum.
Í þessu bindi er sagt frá tíu
kirkjum í Skaftafellsprófastdæmi, sem nú er
hluti af nýju suðurprófastdæmi: Brunnhólskirkju,
bænahúsinu á Núpsstað, Grafarkirkju, Hofskirkju,
Kálfafellskirkju, Langholtskirkju,
Prestbakkakirkju, Skeiðarflatarkirkju,
Stafafellskirkju og Þykkvabæjarklausturskirkju.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt