Vörumynd

Úlfur, úlfur - MP3

Líffræðingurinn Farley Mowat dvaldi í
norðurhluta Kanada í þeim tilgangi að rannsaka
atferli úlfa og finna leiðir til að útrýma þeim.
Samkvæmt frásögum loðd...

Líffræðingurinn Farley Mowat dvaldi í
norðurhluta Kanada í þeim tilgangi að rannsaka
atferli úlfa og finna leiðir til að útrýma þeim.
Samkvæmt frásögum loðdýraveiðimanna þar voru
úlfarnir hinir mestu skaðvaldar í lífríkinu og
þyrfti að losna við þá. Mowat komst hins vegar
að því að þessar upplýsingar voru ekki
allskostar réttar. Í bókinni segir frá
athugunum Mowat og samskiptum hans við úlfana.
Hann greinir á einstakan hátt frá áður óþekktu
fjölskyldulífi úlfanna, uppeldi þeirra og
umhyggju hver fyrir öðrum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt