Vörumynd

Saga hjúkrunar á Íslandi

Bókin rekur sögu íslenskrar hjúkrunarstéttar á
tuttugustu öldinni. Lifandi lýsing á lífi,
starfsháttum menntun og starfsaðstæðum hennar
bæði hérlendis sem e...

Bókin rekur sögu íslenskrar hjúkrunarstéttar á
tuttugustu öldinni. Lifandi lýsing á lífi,
starfsháttum menntun og starfsaðstæðum hennar
bæði hérlendis sem erlendis. Saga sem rennur
ljúft, er áhugaverð, lifandi og skemmtileg.
Sagan er samtvinnuð sögu og réttindabaráttu
kvenna og endurspeglar um leið
þjóðfélags-breytingar tuttugustu aldarinnar

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt