Vörumynd

Hofstaðir - Excavations of ..

Nýtt vísindarit um fornleifarannsóknir að
Hofstöðum. Afrakstur og niðurstöður rannsókna
Fornleifastofnunar Íslands á víkingabyggð að
Hofstöðum í Mývatnssve...

Nýtt vísindarit um fornleifarannsóknir að
Hofstöðum. Afrakstur og niðurstöður rannsókna
Fornleifastofnunar Íslands á víkingabyggð að
Hofstöðum í Mývatnssveit hefur nú verið gefin út
í veglegu riti. Hofstaðaminjar eru með
þekktustu fornleifum á landinu. Á árunum 1991 -
2002 gerði alþjóðlegur hópur vísindamanna þar
umfangsmiklar fornleifarannsóknir. Var verkefnið
unnið með stuðningi Rannís, National Geographic
og fleiri aðila. Við lok uppgraftar tók við
úrvinnsla og sérfræðirannsóknir sem stóðu yfir í
átta ár og er þeim nú lokið. Ritstjóri verksins
er Dr. Gavin Lucas, en að bókinni koma 45
vísindamenn á mörgum sviðum fornleifafræði,
fornvistfræði, jarðvegsfræði og skyldra greina.
Þar er varpað nýju ljósi á forsögu Hofstaða,
framvindu landnáms í lok landnámsaldar, aðlögun
fólks og áhrif manns á umhverfið

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt