Vörumynd

Vefbækur Eddu

Vefbækur Eddu eru einstakt safn uppflettirita á
vefnum sem býður upp á fjölmarga spennandi
notkunarmöguleika. Í safninu er Íslensk orðabók,
Dönsk-íslensk or...

Vefbækur Eddu eru einstakt safn uppflettirita á
vefnum sem býður upp á fjölmarga spennandi
notkunarmöguleika. Í safninu er Íslensk orðabók,
Dönsk-íslensk orðabók, Íslensk-dönsk orðabók,
Samtíðarmenn, Kortabók Íslands og Nöfn
Íslendinga.

Aðgangur að öllum vefbókum Eddu
útgáfu er nú fáanlegur í fallegri gjafaöskju,
aðgangurinn tekur til tveggja ára.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt