Vörumynd

Hulda Vala dýravinur - Spæjar

Hulda Vala dýravinur - Spæjarar. Þetta er
fjórða bókin um Huldu Völu dýravin. Að þessu
sinni hafa ótrúlega margir hlutir horfið á
dularfullan hátt á Eyjun...

Hulda Vala dýravinur - Spæjarar. Þetta er
fjórða bókin um Huldu Völu dýravin. Að þessu
sinni hafa ótrúlega margir hlutir horfið á
dularfullan hátt á Eyjunni og Hulda og dýrin
ákveða að gerast spæjarar og finna hver eða
hverjir eru að verki. Þau komast fljótt að því
að þjófurinn er bæði ferfættur og loðinn en geta
þau handsamað hann eða rennur hann þeim úr
greipum? Spennandi bókaflokkur sem hentar vel
bókaormum 7 ára og eldri því bækurnar eru með
stóru letri og góðu línubili.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt