Í þessu smáriti fjallar Jón Þ. Þór um átök
Rómverja og Germana sem mótuðu menningarheim
miðalda, lýsir þeirri þjóðbraut menningar sem
Miðjarðarhafið var, se...
Í þessu smáriti fjallar Jón Þ. Þór um átök
Rómverja og Germana sem mótuðu menningarheim
miðalda, lýsir þeirri þjóðbraut menningar sem
Miðjarðarhafið var, segir fá útbreiðslu kristni
og íslam á miðöldum og setur fiskveiðar á
Íslandi og Norður-Noregi á miðöldum í alþjóðlegt
samhengi. Höfundur: Jón Þ. Þór