Vörumynd

McCULLOCH Sláttutraktor M200-107TC PowerDrive

Hágæða traktor sem er hægt að nota til að slá og hirða grasið samtímis með 320 L safnkassa, Hentar bæði sumarbústaðareigendum, verktökum og nánast öllum þeim sem þurfa að slá gras. Kemur m...

Hágæða traktor sem er hægt að nota til að slá og hirða grasið samtímis með 320 L safnkassa, Hentar bæði sumarbústaðareigendum, verktökum og nánast öllum þeim sem þurfa að slá gras. Kemur með tengi fyrir vatnshreinsun á sláttuborði.

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

Almennar upplýsingar

Afl mótors: 11100 W
Fjöldi hæðarstillinga: 6
Hljóðstyrkur: 100 dB
Hraði(Fram/aftur): 9,5/2,4 km
Hæðarstillingar: 38-102 mm
Knúið af: Bensín
Mótor: Briggs & Straton Intek V-Twin
Safnpoki:
Sláttubreidd: 1070 mm
Snúningshraði: 2600 sn/mín
Stærð safnpoka: 320 L
Stærð tanks: 7.6 L

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt