Vörumynd

Svörtulönd - kilja

Belinda Bauer fékk Gullrýtinginn 2010 fyrir
Svörtulönd og er það í fyrsta sinn í fjörutíu ár
sem frumraun höfundar hlýtur þessi eftirsóttu
verðlaun. ---Kæri...

Belinda Bauer fékk Gullrýtinginn 2010 fyrir
Svörtulönd og er það í fyrsta sinn í fjörutíu ár
sem frumraun höfundar hlýtur þessi eftirsóttu
verðlaun. ---Kæri herra Avery. Ég er að leita að
WP. Getur þú hjálpað mér? Af einlægni, SL, 111
Barnstable Road, Shipcott, Somerset. Hann
sannfærði sjálfan sig um að ekki væri hægt að
ætlast til þess að honum tækjust hlutir eins og
að skrifa bréf til raðmorðingja í fyrstu
tilraun, enda væri hann bara tólf ára. Hinn tólf
ára gamli Steven Lamb grefur holur á Exmoor
heiði í von um að finna lík. Á hverjum degi
eftir skóla og um helgar, á meðan skólafélagar
hans skiptast á fótboltamyndum, grefur Steven
holur til að freista þess að leggja til hinstu
hvílu frændann sem hann kynntist aldrei,
frændann sem hvarf þegar hann var ellefu ára og
talið er að hafi verið fórnarlamb hins alræmda
raðmorðingja Arnold Avery.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.390 kr.
  2.036 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.489 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt