Vörumynd

Brick Lane - kilja

Þegar faðir Nazneen ákveður að gifta hana
tuttugu árum eldri manni umturnast líf hennar.
Hún yfirgefur þorpið sitt í Bangladess og flyst
ásamt eiginmanninum...

Þegar faðir Nazneen ákveður að gifta hana
tuttugu árum eldri manni umturnast líf hennar.
Hún yfirgefur þorpið sitt í Bangladess og flyst
ásamt eiginmanninum í blokkaríbúð í austurhluta
Lundúna. Í þessum nýja heimi þar sem fátæklingar
geta verið feitir og hundar farið í megrun
glímir hún við eigin tilvist ásamt skyldum sínum
gagnvart eiginmanninum, manni með uppblásnar
hugmyndir (og maga) sem sárlega reynir á þolrif
hennar og undirgefni. En Nazneen gefur sig
hlýðin á vald Örlaganna og helgar sig því að
koma upp fjölskyldu og kveða niður djöfla
ófullnægðra hvata Í eða þangað til hún kynnist
ungum róttæklingi, Karim að nafni. Meistaraverk
um baráttuþrek mannsandans.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.290 kr.
  Skoða
 • Penninn
  1.961 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt