Vörumynd

Englaflug - kilja

Þekktur mannréttindalögmaður finnst myrtur og
önnur hver lögga í Los Angeles liggur undir
grun. Eldfimt mál sem Harry Bosch er kallaður
til að leysa. Engla...

Þekktur mannréttindalögmaður finnst myrtur og
önnur hver lögga í Los Angeles liggur undir
grun. Eldfimt mál sem Harry Bosch er kallaður
til að leysa. Englaflug er hörkuspennandi og
snjöll glæpasaga eftir Michael Connelly, einn
vinsælasta spennusagnahöfund heims um þessar
mundir. Áður hafa komið út eftir hann á íslensku
bækurnar Skáldið og Blóðskuld.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt