Vörumynd

Fager FRIDA wings

Ef hesturinn þinn sýnir eitthvað af þessum vandamálum:

  • Þungur á tauminn.
  • Reynir að forðast mélið með því að stinga út úr sér tungunni eða reisa höfuðuð upp úr eða far...

Ef hesturinn þinn sýnir eitthvað af þessum vandamálum:

  • Þungur á tauminn.
  • Reynir að forðast mélið með því að stinga út úr sér tungunni eða reisa höfuðuð upp úr eða fara undir beislið.
  • Sterkur, leggst oftast á mélið og togar.
  • Viðvkæmur gagnvart þrýstingi frá mélinu.
  • Er ósáttur við mélið eða aðeins sáttur í stuttan tíma í einu. Bryður mélið mikið og er ósáttur.

Prófaðu Frida!

Lag mélsins, ásamt stuttum og flötum bitanum koma í veg fyrir þrýsting á efri góm hestsins. Mélið brotnar á tunguna utanverða, minnkar beinan þrýsting á miðja tungu og dreifir þrýstingi meira yfir alla tungu og tannlausa bilið.

Frida hefur Sidelock kerfi Fager sem kemur í veg fyrir hnotubrjótsáhrif mélsins og mýkir átak. Sidelock kerfið gerir miðjubitann stöðugri en þó þjálli en á beinu méli. Það ýtir undir taumsamband og sættir hestinn við mélið. Frábært fyrir viðkvæm hross eða hesta sem eiga erfitt með að ná sambandi við mélið.

  • 105mm / 4¼" - 10mm
  • 115mm / 4½" - 12mm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt