Ungur maður, sem missti, vinnuna á
Vísindavefnum, fyrir að svara út í hött, heldur
í sumarleyfi til Ítalíu, ásamt eiginkonu og
syni. Í farteskinu eru leifar...
Ungur maður, sem missti, vinnuna á
Vísindavefnum, fyrir að svara út í hött, heldur
í sumarleyfi til Ítalíu, ásamt eiginkonu og
syni. Í farteskinu eru leifar af óræðri þoku sem
lagst hefur yfir Reykjavík og landið allt,
minningar um ástir sem farið hafa, forgörðum og
sorgir sem aldrei
hafa verið, færðar í
orð.
Sýrópsmáninn er listilega skrifuð bók, um
fermingarmyndir í fjöru, þoku sem mátar, skó og
hið
tortímandi afl ástarinnar