Vörumynd

Sverðberinn

Kvöldið sem slysið varð, kvöldið sem þau gerðu
hlé á spilamennskunni til að sækja Veru í
vinnuna, var Signý loksins búin að finna nafn á
persónuna sína. Led...

Kvöldið sem slysið varð, kvöldið sem þau gerðu
hlé á spilamennskunni til að sækja Veru í
vinnuna, var Signý loksins búin að finna nafn á
persónuna sína. Leda skyldi hún heita. Eftir
slysið vaknar Leda Í sverðberinn Í í ókunnum
heimi þar sem hún á fyrir höndum erfitt og
hættulegt verkefni. Á meðan sefur Signý þungum
svefni á spítalanum og enginn veit hvort hún
vaknar nokkurn tíma aftur.
Ragnheiður
Gestsdóttir er þekkt fyrir vandaðar og vinsælar
barna- og unglingabækur sem hlotið hafa margs
konar verðlaun. Sverðberinn er spennandi
fantasíusaga þar sem ævintýrið og
raunveruleikinn fléttast saman á margslunginn
hátt, saga sem enginn leggur frá sér fyrr en að
lestri loknum.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.690 kr.
  Skoða
 • Heimkaup
  Til á lager
  2.890 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.905 kr.
  2.615 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt