Vörumynd

X MEN teiknimyndasaga

Við kynnumst Max Eisenhardt þar sem hann er ungur drengur af gyðingaættum í Þýskalandi í aðdraganda heimstyrjaldarinnar síðari. Það sem Max veit ekki er að hann er stök...

Við kynnumst Max Eisenhardt þar sem hann er ungur drengur af gyðingaættum í Þýskalandi í aðdraganda heimstyrjaldarinnar síðari. Það sem Max veit ekki er að hann er stökkbreyttur. Hann hefur krafta sem aðrir eru ekki með. Í heimi þar sem fordómar ríkja gegn fólki sem er öðruvísi, þarf Max að berjast fyrir lífi sínu á hverjum degi.
Eftir að heimstyrjöldinni lýkur fæðast fleiri stökkbreytir einstaklingar og ríkisstjórnir víða um heim vita ekki hvernig á að höndla þessar aðstæður. Þegar ríkisstjórn Bandaríkjanna fer að handsama stökkbreytt börn, þá reyna Logan - einng þekktur sem Wolverine – og Victor Creed - einnig þekktur sem Sabretooth - að finna leiðir til þess að bjarga þeim. Þeir reyna að fá fleiri í lið með sér, þar á meðal Max Eisenhardt sem nú ber nafnið Magneto! Ná þeir að stoppa ógnina sem þau standa frammi fyrir - þar á meðal Sentinel vélmennin?

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt