Vörumynd

Rega Exact hljóðdós

Rega

Key features

  • Output: 6.8 – 7.2mV
  • Stylus: Vital. Complex fine line micro-ground from a rectangular diamond billet.
  • Fixing: Rega three point fixing ...

Key features

  • Output: 6.8 – 7.2mV
  • Stylus: Vital. Complex fine line micro-ground from a rectangular diamond billet.
  • Fixing: Rega three point fixing
  • Coils: High Spec parallel wound coils
  • Colour: Yellow
  • Tracking Pressure 1.75g

Lýsing

Exact

Hágæða, margverðlaunuð MM hljóðdós (pick-up) fyrir flestar gerðir plötuspilara. Exact er hönnuð og handsmíðuð af Rega í Englandi. Exact hljóðdósin er ein allra besta MM hljóðdósin á markaðinum í dag.

Handsmíðað í Englandi
Allt sem Rega og starfsfólk þess getur gert sjálft, í litlu verksmiðjunni í Essex, er framleitt þar. Það sem kemur þó kannski mest á óvart er að hljóðdósirnar (pick-up) eru allar smíðaðar frá grunni án þess að þar komi nokkur sjálfvirkni við sögu. Í Exact eru tvær samsíða handvöfðum spólur í sérsmiðuðu húsi, allt vandlega sett saman af þrautþjálfuðu starfsfólki hámarks gæði í huga. Hver einasta Exact er prófuð og skoðuð í tvo daga áður en varan er talin tilbúinn til dreifingar.Þetta er uppfærsla sem hljómplötuáhugamenn geta alveg vanist.

Nálin sjálf er úr demanti og við framleiðsluna er ekkert svigrúm til neinnar skekkju á milli hægri- og vinstri rása.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt