Vörumynd

Acer Chromebook 15 15,6" fartölva

Acer

Acer chromebook fartölvan er bæði létt og þægileg og því tilvalin fyrir skóla eða vinnu. Stór skjár og löng rafhlöðuending gefur þér tíma til að vinna að mikilvægum verkefnum eða einfaldle...

Acer chromebook fartölvan er bæði létt og þægileg og því tilvalin fyrir skóla eða vinnu. Stór skjár og löng rafhlöðuending gefur þér tíma til að vinna að mikilvægum verkefnum eða einfaldlega horfa á uppáhalds þættina á ferðinni. Þrátt fyrir 15,6" skjá þá vegur Acer Chromebook fartölvan aðeins 1,65kg.

Google Chrome eiginleikar
Nauðsynlegustu Google forritin eru þegar uppsett í tölvunni, en hægt er að nálgast þúsundir fleiri forrita í gegnum Google Play Store. Stýrikerfið uppfærir sig á 6 vikna fresti.

5 kynslóða kraftur
Intel Celeron N3060 2ja kjarna örgjörva frá Braswell er með turbo mode ef þörf er á meiri krafti. Örgjörvinn er studdur af 4GB RAM og innbyggðu Intel HD graphic 400 chip.

Full HD skjár
15,6" skjár með Full HD 1366p upplausn sem sýnir skýra mynd.

Geymslupláss
Hraðvirkt 32GB Flash Drive tryggir að fartölvan er tilbúin til notkunar á örskammri stundu. Einnig er hægt að nota 100GB Google Drive geymsluplássi frítt í allt að 2 ár.

HDMI
Hægt er að nýta HDMI tengi á tölvunni til að tengjast stærri skjá eins og sjónvarpi eða tengjast myndvarpa.

Tengimöguleikar
- 2xUSB 3.0 tengi
- Hraðvirkt WiFi ac þráðlaust tengi, Bluetooth 4.2
- SD minniskortalesari
- 3.5mm sambyggt heyrnatóla og hljóðnematengi

Aðrir eiginleikar
- 720p HD upplausn á vefmyndavél
- Stereo hátalarar
- 3-cell Lithium-ion rafhlaða með allt að 12klst endingu


Almennar upplýsingar

Fartölvur
Framleiðandi Acer
Örgjörvi.
Örgjörvi Intel Celeron
Tækniupplýsingar um örgjörva N3060
Fjöldi kjarna (Core) Dual-Core
Hraði örgjörva (GHz) 1,6
Hraði með Turbo Boost 2,48
CPU Cache 2MB
Chipset Braswell
Vinnsluminni.
Gerð vinnsluminnis DDR3
Vinnsluminni (GB) 4
Hraði vinnsluminnis (MHz) 1600
Harður diskur.
Geymslupláss (GB) 32
Tegund geymslupláss Flash
Hljóð og grafík.
Hljóðkort HD Audio Support
Skjákort Intel HD Graphics 400
Skjár.
Skjágerð TN
Skjástærð (″) 15,6
Upplausn 1366x768
Snertiskjár Nei
Vefmyndavél 720p
Tengimöguleikar.
Gerð netkorts 10/100
Þráðlaust netkort Wi-Fi 5 (802.11ac)
USB 3.0 2
Bluetooth
Bluetooth tækniupplýsingar Bluetooth v4.2
Thunderbolt Nei
Rafhlaða.
Rafhlaða Lithium-ion
Rafhlöðuending (klst) 12
Tæknilegar upplýsingar um rafhlöðu 45WHr
Aðrar upplýsingar.
Minniskortalesari MMC; ​​SDXC, SDHC, SD
Lyklaborð
Mús Snertiflötur
Forrit sem fylgja Google Apps
Framleiðslunúmer NX.GHJED.012
Litur og stærð.
Stærð (HxBxD) 2,42x38,3x25,6
Þyngd (kg) 1,65

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt