Vörumynd

Sagnalist - Íslensk stílfr. II

Hvernig á að segja sögu? Íþrótt
frásagnarlistarinnar er viðfangsefni þessarar
bókar. Efniviðurinn eru íslenskar skáldsögur frá
upphafi sínu um miðja nítjánd...

Hvernig á að segja sögu? Íþrótt
frásagnarlistarinnar er viðfangsefni þessarar
bókar. Efniviðurinn eru íslenskar skáldsögur frá
upphafi sínu um miðja nítjándu öld og fram undir
1970, hinn sígildi sagnaarfur síðari tíma.
Rakinn er samfelldur þráður hefðar og nýjunga
frá Pilti og stúlku Jóns Thoroddsens til
Guðbergs Bergssonar, Thors Vilhjálmssonar og
Svövu Jakobsdóttur. Hér er skyggnst um í
ritsmiðju Halldórs Laxness, Þórbergs Þórðarsonar
og fleiri stílsnillinga á tuttugustu öld, og
horft yfir sífelld átök við söguþráð, málfar,
sjónarhorn og sögumann á þessum umbrotatímum
íslenskrar nútíðar. Í Sagnalist fæst Þorleifur
Hauksson íslenskufræðingur við stílbrögð og
frásagnartöfra klassískra höfunda okkar af
fræðilegri a

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt