Vörumynd

AEG 7000 series þvottavél

AEG

9 kg þvottageta
Tilvalið fyrir fjölskyldur með börn og/eða marga á heimilinu sem vilja þvo sem mest á stuttum tíma.

Kerfi
Þessi vél er með nokkur þ...

9 kg þvottageta
Tilvalið fyrir fjölskyldur með börn og/eða marga á heimilinu sem vilja þvo sem mest á stuttum tíma.

Kerfi
Þessi vél er með nokkur þvottakerfi fyrir hversdagsleg þrif. Sem dæmi eru: ProSteam, TimeSave 20 mínútna flýtikerfi og Eco stillingu sem minnkar óþarfa vatnsnotkun ofl.

ProSteam
Með ProSteam tækninni gerir vélin þvottinn þinn tandurhreinan og kemur í veg fyrir að mikið af krumpum myndist.

PlusSteam
Auðveldaðu þér að strauja með því að stilla á gufukerfið sem minnkar krumpur í þvottinum.

ProSense tækni
Tryggir það að fötin þín fái bestu mögulegu meðhöndlun. Vélin stillir sjálfkrafa þvottatíman, vatnssmagn og orkunotkun fyrir hvern þvott.

Öryggi
Lás er á þvottavélinni til að koma í vegfyrir að litlar hendur geti opnað vélina að slysni.

Uppsetning
Hægt er að nota gúmmífætur undir vélina til að styðja betur við hana og gera hana enn hljóðlátari. Einnig er hægt að kaupa sérstakan stöflunarrekka ef óskað er eftir því að setja aðra vél ofaná. Hafa ber í huga að báðar vélarnar þurfa að vera í sömu stærð ef þær eiga staflast ofan á hvor aðra.

Viðhald
Hafa ber í huga að allar þvottavélar þurfa reglulega að vera hreinsaðar. Heitt og rakamikið umhverfi getur valdið myglu og vondri lykt sem enginn vill í þvottinn. Hægt er að hreinsa tromluna á einfaldan hátt með því að stilla á 85-90°C kerfi með tómri vél og örlitlu þvottaefni.

Almennar upplýsingar

Þvottavélar
Þvottavélar Framhlaðnar
Framleiðandi AEG
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A+++
Orkunotkun á þvott (kWh) 0,5
Orkunotkun á ári (kWh) 152
Þvottahæfni A
Raki í þvotti eftir vindu 44
Snúningshraði 1600
Þvottageta (kg) 9
Tromla (L) 69
Vatnsnotkun á ári 10999
Hljóðstyrkur við þvott (dB) 51
Hljóðstyrkur við vindingu (dB) 77
Kolalaus mótor
Þvottakerfi.
Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Ullarkerfi
Gufuhreinsikerfi
Hraðkerfi
Lengd hraðkerfis (mín.) 20
Önnur kerfi Eco, ProSteam, PlusSteam
Öryggi.
Barnaöryggi
Útlit og stærð.
Litur Hvítur
Hæð (cm) 85,0
Breidd (cm) 60
Dýpt (cm) 60,5
Þyngd (kg) 76,5

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Elko
    Til á lager
    119.995 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt