Vörumynd

Samsung 3000 collection veggofn - NV68N3372BM

Samsung

NV68N3372BM er áreiðanlegur veggofn frá Samsung. Ofninn er með tvöfalda viftu, 20 sjálfvirk kerfi, kjöthitamæli og pyrolytic hreinsikerfi sem einfaldar þrif til muna.

Rúmmál ...

NV68N3372BM er áreiðanlegur veggofn frá Samsung. Ofninn er með tvöfalda viftu, 20 sjálfvirk kerfi, kjöthitamæli og pyrolytic hreinsikerfi sem einfaldar þrif til muna.

Rúmmál
Með allt að 68 lítra rúmmál þá er einfalt að undirbúa og elda mat fyrir stórar fjölskyldur.

Stillingar
Auðvelt er að undirbúa og elda matinn með 20 sjálfvirkum kerfum.

Kjöthitamælir
Mælirinn tryggir að steikin verði ávalt elduð við rétt hitastig.

Tvöföld vifta
Hitinn dreyfist jafnt um ofninn svo hann hitnar hraðar og maturinn eldast jafnt.

Pyrolysis hreinsikerfi
Með því að ýta á einn takka hitar ofninn sig upp í 400°c og brennir öll óhreinindi að innan. Eftir á er hægt að strjúka öskuna auðveldlega í burtu.

LED skjár
Ofninn er með LED skjá sem sýnir allar nauðsynlegar skipanir.

Orkuflokkur
Þessi ofn er í orkuflokki A, sem er bæði orkusparandi fyrir þig og umhverfið.

Almennar upplýsingar

Veggofn
Framleiðandi Samsung
Módel NV68N3372BM
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A
Orkunotkun (undir/yfirhita) 0,99
Orkunotkun (blástur) 0,8
Nettó rúmmál (L) 68
Rafmagnsþörf (W) 3400
Ofn.
Undir- og yfirhiti
Heitur blástur
Grill
Rafmagnsþörf grills (W) 1600
Afþýðingarkerfi
Sjálfhreinsikerfi Pyrolytic
Steikarmælir
Skjár
Innrétting.
Bökunarplötur 1
Fjöldi grillgrinda 1
Öryggi.
Barnalæsing
Útlit og stærð.
Hæð (cm) 59,5
Breidd (cm) 59,5
Dýpt (cm) 56,6
Innbyggingar mál 57,2x56x54,5
Þyngd (kg) 40,1

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt