Vörumynd

Kindle 2019 - Svört

Kindle

Kindle - eins og að lesa prentaða bók! Góð skerpa og dökkur texti gera þér kleift að lesa af henni eins og að lesa af dagblaði.

Skjárinn
Ljósið í skjánum er hægt a...

Kindle - eins og að lesa prentaða bók! Góð skerpa og dökkur texti gera þér kleift að lesa af henni eins og að lesa af dagblaði.

Skjárinn
Ljósið í skjánum er hægt að stilla eftir því hvað hentar hverju sinni, sem gerir það að verkum að þú getur lesið bæði inni og úti, dag og nótt. Skjárinn er alveg glampafrír.

Flettu án vandræða
Með Page Flip getur þú skoðað bókina, blaðsíðu fyrir blaðsíðu,  leitað eftir kaflaskiptingu eða farið beint á lokasíðuna.

Bættu við punktum
Bættu við glósum sem þú getur breytt, eytt eða jafnvel sent úr Kindle í tölvuna þína.

Rafhlaðan
Rafhlaðan getur endst í allt að 4 vikur en það er algjörlega háð því hversu mikið tækið er notað og hvert birtustigið er.

Bækur
Þú getur keypt bækur beint af Kindle store og þar eru td. íslenskar bækur (leitarorð: Icelandic Edition).

Almennar upplýsingar

Lesbretti
Framleiðandi Kindle
Almennar upplýsingar.
Skjágerð Amazon 6" skjár með innbyggðu ljósi
Skjástærð (″) 6,0
Upplausn 167ppi
Styður skrásnið Kindle Format 8 (AZW3), Kindle (AZW), TXT, PDF, unprotected MOBI, PRC natively; HTML DOC, DOCX, JPEG, GIF, PNG, PMP through conversion; Audible audio format (AAX).
Lyklaborð Nei
Tengimöguleikar.
WiFi
3G Nei
4G Nei
USB
Aðrar upplýsingar.
Litur og stærð.
Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 16,0 x 11,3 x 0,87 cm
Þyngd (g) 174

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt