Þessi fróðlega bók er ætluð áhugamönnum um
íslenska steinaríkið og er kjörinn ferðafélagi
út í náttúruna, enda í handhægu broti sem fer
vel í vasa eða bakpo...
Þessi fróðlega bók er ætluð áhugamönnum um
íslenska steinaríkið og er kjörinn ferðafélagi
út í náttúruna, enda í handhægu broti sem fer
vel í vasa eða bakpoka ferðamanns.
Gullfallegar
og glöggar ljósmyndir eru af fjölda bergtegunda
og steina og lýst er öllum helstu atriðum sem
hafa þarf í huga við greiningu þeirra. Skýr
grein er gerð fyrir myndunarskilyrðum, bæði
bergtegunda og holufyllinga, en þekking á slíku
er nauðsynleg hverjum áhugasömum náttúruskoðara.